Tveir fyrir einn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur í júlí!

Í júlí geta Menningarkorthafar tekið með sér gest á Ljósmyndasafn Reykjavíkur*

Ljósmyndasafn Reykjavíkur er miðstöð ljósmynda þar sem fortíðin og nútíðin mætast. Markmið safnsins er að varðveita, safna og sýna bæði sögulega og samtímaljósmyndun í listrænu, félags- og menningarlegu samhengi. Þar eru nú varðveittar um sex milljónir ljósmynda frá því um 1860 og fram til okkar tíma.

*Korthafar geta tekið með sér einn gest í hvert skipti sem þeir heimsækja safnið í júní.

Nánari upplýsingar um safnið má nálgast hér :

https://borgarsogusafn.is/ljosmyndasafn-reykjavikur/um-ljosmyndasafnid