Tilboð frá samstarfsaðila í júlí!

Í tilefni af yfirlitssýningu Huldu Hákon „Hverra manna ertu“ sem nú stendur yfir á Listasafni Íslands býður safnbúð Listasafns Íslands korthöfum 20% afslátt af plakötum og kortum af verkum Huldu sem gerð voru í tengslum við sýninguna.

Listasafn Íslands – safnið við tjörnina – er aðili að Menningarkortinu og býður menningarkortshöfum að taka með sér gest í safnið (2 miðar á verði eins).