Siglingar til Viðeyjar liggja niðri um óákveðinn tíma
03/01/2020
|In Fréttir
Aðgengi að Viðey hefur verið lokað í óákveðinn tíma þar sem aðalbryggjan slitnaði í óveðrinu sem gekk yfir landið í miðjum desember 2019.
Unnið er að því að meta skemmdir og gera við, en líklegt er að viðgerðir taki einhvern tíma. Beðist er velvirðingar á truflunum sem þetta kann að valda.
Fyrirspurnir skal senda á videy@reykjavik.is eða elding@elding.is.