Reykjavík Dance Festival 20. – 23. nóvember – 20% afsláttur af miðaverði

Reykjavík Dance Festival  er ein af borgarhátíðum Reykjavíkurborgar. Í fjóra daga tekur dansinn yfir borgina og dagskráin er sem fyrr þéttskipuð og afar fjölbreytt. Boðið verður upp á íslensk dansverk í bland við verk alþjóðlegra höfunda. Einnig verða bráðnauðsynlegar umræður um listina og lífið, fjölbreyttir viðburðir, partý, ást og gleði.

Frábærar sýningar, spennandi umræður, vinnustofur, partístuð – Nánar á http://www.reykjavikdancefestival.com/

*Upplýsingar um miðasölu verða settar inn  á heimasíðu og samfélagsmiðla Menningarkorts Reykjavíkur þegar nær dregur.