Lokanir vegna Covid-19

Söfn­ Reykja­vík­ur­borg­ar verða áfram lokuð tímabundið í ljósi hertra sótt­varnaaðgerða vegna Covid-19. Gild­is­tími Menn­ing­ar­korta Reykja­vík­ur og bóka­safns­skír­teina fram­leng­ist um þann tíma sem nem­ur lok­un safna og ekki verða lagðar sektir á safn­kost Borg­ar­bóka­safns á tíma­bil­inu. Við minnum á heimasíður safnanna en þar má finna skemmtilegan fróðleik um safnkost þeirra og síðan er rafbókasafnið auðvitað sérstaklega gagnlegt á þessum tímum: