Hvað er innifalið?

Árskort á söfn Reykjavíkurborgar


Menningarkort Reykjavíkur veitir frían aðgang að:

Ásmundarsafn

Sigtúni

Hafnarhús

Tryggvagötu 17

Kjarvalsstaðir

Flókagötu 24

Árbæjarsafn

Kistuhyl 4

Landnámssýningin

Aðalstræti 16

Safnbúðir Reykjavíkur - 10% afsláttur

Safnbúðir Reykjavíkur er að finna á öllum söfnum Listasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur.

Viðey

10% afsláttur í Viðeyjarferjuna

... og ýmis fríðindi!

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur njóta ýmissa fríðinda hjá samstarfsaðilum kortsins.

SKOÐA FRÍÐINDI