Einskismannsland – Þar ríkir fegurðin ein?

Sýningin Einskilsmannsland – Þar ríkir fegurðin ein? er viðamesta sýning Listasafns Reykjavíkur á yfirstandandi sýningarári. Hún verður opnuð á Kjarvalsstöðum laugardaginn 2. júní kl. 12.00 á hádegi, og í Hafnarhúsi sama dag kl. 15.00 og stendur til 30. september n.k. Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík og á fjöldi valinkunnra íslenskra myndlistarmanna á verk á sýningunni.

Nánari upplýsingar um sýninguna má nálgast vef Listasafns Reykjavíkur http://listasafnreykjavikur.is/syningar/einskismannsland-rikir-thar-fegurdin-ein